-
Byggðarráð - 1244
Í umhirðusamningnum er kveðið á um skyldur Ungmennafélagsins Kormáks vegna umhirðu Kirkjuhvammsvallar. Samningurinn gildir til loka árs 2026.
Byggðarráð samþykkir framlagðan samning og felur sveitarstjóra undirritun hans.
Bókun fundar
Afgreiðsla byggðarráðs borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
-
Byggðarráð - 1244
Byggðarráð samþykkir að mæla með því að Baldur Heimisson fái að kaupa jörðina og staðfestir að hann hafi stundað búskap á jörðinni, byggt þar upp myndarlegt sauðfjárbú og átt þar lögheimili síðan 1999.
Bókun fundar
Elín Lilja Gunnarsdóttir vék af fundi kl. 15:04.
Afgreiðsla byggðarráðs borin undir atkvæði og samþykkt með 6 atkvæðum.
Elín Lilja Gunnarsdóttir kom aftur til fundar kl. 15:06.
-
Byggðarráð - 1244
Leggur hópurinn til að „Miðtúnsreiturinn“ verði deiliskipulagður og verði teikning nr. 1 sem unnin var af Boga Magnusen Kristinssyni skipulags- og byggingafulltrúa, lögð til grundvallar í þeirri vinnu. Teikningin gerir ráð fyrir 15 íbúðum á reitnum, mismunandi stórum og leggur starfshópurinn til að þær verði ætlaðar fyrir íbúa 50 ára og eldri.
Byggðarráð þakkar starfshópnum vel unnin störf. Um er að ræða áhugaverðar hugmyndir sem myndu án efa verða ákjósanlegur búsetukostur. Byggðarráð samþykkir að vísa málinu til umfjöllunar skipulags- og umhverfisráðs.
-
Byggðarráð - 1244
Byggðarráð gerir ekki athugasemd við áformin.
-
Byggðarráð - 1244
-
Byggðarráð - 1244
-
Byggðarráð - 1244
-
Byggðarráð - 1244
-
Byggðarráð - 1244
-
Byggðarráð - 1244