Minkaveiði 2025

Málsnúmer 2503003

Vakta málsnúmer

Landbúnaðarráð - 217. fundur - 05.03.2025

Samþykkt að fela sveitarstjóra að auglýsa eftir veiðimönnum í minkaveiði sumarið 2025 og vera í sambandi við formenn veiðifélaga sveitarfélagsins vegna framkvæmdar veiðanna.

Landbúnaðarráð - 218. fundur - 02.04.2025

Umræður um fyrirkomulag minkaveiða 2025.
Fjármunir til minkaeyðingar á fjárhagsáætlun ársins 2025 eru takmarkaðir. Til að ná fram sem bestri nýtingu á fjámunum er sveitarstjóra falið að óska eftir samstarfi við veiðifélög á svæðinu um veiðarnar í tilraunaskyni. Ekki verði því auglýst eftir veiðimönnum að svo stöddu.
Var efnið á síðunni hjálplegt?