Laus störf

 

Allar lausar stöður eru auglýstar hér:

Starf veitu-, framkvæmda- og umhverfissviðs - umsóknarfrestur til 22. janúar nk. 

Umsóknir:

Hægt er að nálgast almennt umsóknareyðublað hér: starfsumsókn

 

Umsóknir og meðferð þeirra:

  • Hægt er að senda inn almenna umsókn eða sækja um auglýst starf.
  • Öllum umsóknum um auglýst störf er svarað þegar ráðið hefur verið í starfið.
  • Almennum umsóknum er ekki svarað sérstaklega.
  • Endurnýja þarf almennar umsóknir á 6 mánaða fresti.

Nokkur góð ráð fyrir umsækjendur við gerð ferilskrár og kynningarbréfs:

Eftirfarandi þarf að koma fram á ferilskrá:

  • Persónulegar upplýsingar um markmið í starfi
  • Menntun og starfsreynsla, eftir tímabilum
  • Tungumála- og tölvukunnátta
  • Annað, s.s. félagsstörf og áhugamál
  • Umsagnaraðilar
  • Mynd af umsækjenda - frjálst val.

Hafa ber í huga að ferilskráin eru fyrstu kynni atvinnurekanda af umsækjenda.

Var efnið á síðunni hjálplegt?