Hesthúsahverfi, umsókn um afmörkun og stofnun lóða.

Málsnúmer 2508001

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisráð - 378. fundur - 07.08.2025

Merkjalýsing fyrir afmörkun í samræmi við gildandi deiliskipulag Kirkjuhvamms á Hvammstanga dags: 09.07.2007.

Um er að ræða og merkjalýsingu fyrir breytta afmörkun á Jónströð 7 L193917 og stofnun nýrra lóða við Garðarströð 5 og 7, Þórðartraðir 1, 3, 5, 14 og 16

Allar hnitstaðsetningar eru samræmdar við fyrrnefnt deiliskipulag og er upprunalandið Kirkjuhvammur L144485.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við sveitarstjórn að samþykkja merkjalýsingu gerða af Káraborg ehf. dags. 10.07.2025.
Var efnið á síðunni hjálplegt?