Pétursstaðir, umsókn um rekstrarleyfi.

Málsnúmer 2507063

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisráð - 378. fundur - 07.08.2025

Með umsókn dags. 22.07.2025 sótti Viktor Ingi Pétursson kt. 280599-2719, Spánn, f.h. Fasteignafélagið Ebba ehf kt.440805-0510, um leyfi til að reka gististað í flokki II frístundahús að Pétursstöðum, 531 Hvammstanga, F2529557.

Skipulags- og umhverfisráð leggur til við sveitarstjórn að samþykkja umsókn Fasteignafélagsins Ebbu ehf. um rekstrarleyfi til reksturs gististaðar í flokki II.
Var efnið á síðunni hjálplegt?