Umsagnarbeiðni um nýtt svæðisskipulag Vestfjarða.

Málsnúmer 2506026

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisráð - 377. fundur - 03.07.2025

Svæðisskipulagsnefnd Vestfjarða óskað eftir umsögn um tillögur að svæðisskipulagi Vestfjarða sem eru á vinnslustigi í samræmi við 2. mgr. 23. gr. skipulaglaga.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við sveitarstjórn að gera engar athugasemdir við skipulagstillögurnar.
Var efnið á síðunni hjálplegt?