Trygging hrossa í stóðsmölun

Málsnúmer 2504039

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1243. fundur - 28.04.2025

Lagt fram erindi Hrossaræktarfélags Þorkelshólshrepps með áskorun til sveitarfélagsins um að sjá til þess að hross í stóðsmölun séu tryggð.
Byggðarráð þakkar erindið. Málið er í skoðun hjá tryggingarfélagi sveitarfélagsins.
Var efnið á síðunni hjálplegt?