199. Fundur

199. Fundur fræðsluráðs haldinn fimmtudaginn 4. apríl 2019 kl. 15:00 Ráðhúsi.

Fundarmenn

Jóhann Albertsson, formaður, Júlíus Guðni Antonsson, aðalmaður, Elín Lilja Gunnarsdóttir, varaformaður, Þorsteinn Guðmundsson, aðalmaður, og Þórey Edda Elísdóttir, varamaður. 

Starfsmenn

Jenný Þórkatla Magnúsdóttir, sviðsstjóri fjölskyldusviðs.                                                                                                

Fundargerð ritaði: Jenný Þórkatla Magnúsdóttir.

Dagskrá:
1. Sigurður skólastjóri grunnskólans mætir kl. 15.00 og fer yfir skóladagatal með athugasemdum frá foreldrum
2. Farið yfir könnun á skólabúðunum að Reykjum
3. Önnur mál.

Afgreiðslur:
1. Rætt um athugasemdir við skóladagatal. Ákveðið að senda könnun til foreldra með spurningum um vetrarfrí til að fá skýrari mynd af vilja foreldra um vetrafrís ellegar lengingu skólaárs.
2. Ráðið lýsir yfir ánægju sinni yfir niðurstöðum úr könnuninni.
3. Önnur mál: Engin önnur mál.

Fræðsluráð Húnaþings vestra.
Fleira ekki tekið fyrir.

Fundargerð lesin upp og samþykkt.


Fundi slitið kl. 17.00

Var efnið á síðunni hjálplegt?