Þorrablót UMF Kormáks

Þorrablót UMF Kormáks verður haldið í félagsheimilinu Hvammstanga laugardaginn 7. febrúar.
Þorramatur - skemmtiatriði - dúndur ball með Hvanndalsbræðrum
þetta getur ekki klikkað
18. ára aldurstakmark
miðaverð auglýst síðar

Þorrablót UMF Kormáks | Facebook

Var efnið á síðunni hjálplegt?