Truflanir á rafmagni

Búast má við truflunum á rafmagni næsta sólahring. 

Mikil selta er á tengivirki í Hrútatungu og ef færi gefst í kvöld verður reynt að hreinsa tengivirkið í kvöld eða nótt og hugsanlega verður rafmagnið tekið af á meðan. 

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?