Tilkynning frá Sýslumanninum á Norðurlandi vestra

Tilkynning frá Sýslumanninum á Norðurlandi vestra

Vegna slæms veðurútlits þriðjudaginn 14. janúar, hefur komu sýslumanns/fulltrúa til Hvammstanga enn á ný verið frestað, nú til miðvikudagsins 15. janúar. Verður hefðbundin viðvera frá 13:00 – 15:00 þann dag. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

 

F.h. Sýslumannsins á Norðurlandi vestra

 

Birna Ágústsdóttir, sýslumannsfulltrúi

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?