Tilkynning frá RARIK 25.11.2020

Tilkynning frá RARIK 25.11.2020

Rafmagnstruflanir verða á eftirfarandi stöðum miðvikudaginn 25.11.2020 vegna vinnu við dreifikerfið:

- Vesturhópi: Frá Þorfinnsstöðum að Valdalæk frá kl 10:00 til kl 10:15

- Víðidalur: Frá Jörfa að Víðigerði frá kl 11:00 til kl 11:15 og aftur kl 15:30 til 16:00

Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Norðurlandi í síma 528 9690 og kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof

Var efnið á síðunni hjálplegt?