Tilkynning frá Hitaveitu Húnaþings vestra

Frá Hitaveitu Húnaþings vestra


Vegna vinnu við hitaveitulögn verður lokað fyrir heitt vatn á Norðurbraut, Nestúni og Grundartúni frá kl 11:00-13:00 í dag fimmtudaginn 26.05.2016.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Hitaveita Húnaþings vestra

Var efnið á síðunni hjálplegt?