SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

 

 

277. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn þriðjudaginn 29. nóvember 2016 kl. 15:00 í Ráðhúsinu á Hvammstanga.

 

 

Dagskrá:

 1. 1.      Byggðarráð
  Fundargerð 929. og 930. fundar frá 21. og 28. nóvember sl.
 2. 2.      Félagsmálaráð
  Fundargerð 177. fundarfrá 16. nóvember sl. 
 3. 3.      Ungmennaráð
  Fundargerð 39. fundar frá 9. nóvember sl.
 4. 4.      Fjárhagsáætlun ársins 2017 ásamt 3ja ára áætlun fyrir sveitarsjóð Húnaþings vestra og undirfyrirtæki.  Síðari umræða
 5. 5.      Skýrsla sveitarstjóra

 

 

Hvammstangi 23. nóvember 2016
Guðný Hrund Karlsdóttir, sveitarstjóri.

Var efnið á síðunni hjálplegt?