Sveitarstjórnarfundur

203. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 6. september 2012 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.

Dagskrá:

1. Viðauki við fjárhagsáætlun ársins 2012.
2. Hafnarreglugerð. Síðari umræða.
3. Reglugerð fyrir Tónlistarskóla Húnaþings vestra. Síðari umræða.
4. Samþykkt um fráveitur í Húnaþingi vestra. Síðari umræða.
5. Samþykkt um hunda- og kattahald í Húnaþingi vestra. Síðari umræða.
6. Samþykkt um rotþrær og siturlagnir í Húnaþingi vestra. Síðari umræða.
7. Kosningar.
8. Skýrsla sveitarstjóra.

Hvammstanga 3. september 2012
Skúli Þórðarson, sveitarstjóri.

Var efnið á síðunni hjálplegt?