Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

325. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra, aukafundur, verður haldinn sunnudaginn 22. mars 2020 kl. 15:00 gegnum fjarfund. 

Dagskrá:

  1.  Tímabundin heimild til að víkja frá ákvæðum sveitarstjórnarlaga vegna neyðarstigs almannavarna.
  2. Önnur mál.

 Vegna óvenjulegra aðstæðna í sveitarfélaginu er fundurinn boðaður með sólahrings fyrirvara sbr. 9. grein samþykktar um stjórn Húnaþings vestra nr. 588 2019.

 

 Hvammstangi 21. mars 2020

Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir, sveitarstjóri.

 

 

 

 

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?