Spurningar vegna almannavarnaástands

Spurningar vegna almannavarnaástands

Eins og gefur að skilja vakna vafalaust margar spurningar vegna aðgerða almannavarna á Norðurlandi vestra. 

Á vefsíðu sveitarfélagsins er búið að opna spurningaform þar sem íbúar geta sent inn fyrirspurnir sem varða aðgerðir almannavarna fyrr í kvöld. 

Mikið álag er á aðgerðastjórn, vettvangsstjórn og starfsmönnum sveitarfélagsins því er þess farið á leit við íbúa að senda fyrirspurnir inn rafrænt sé þess kostur.  Eftir sem áður er hægt að hafa samband símleiðis ef brýna nauðsyn ber til. 

Hér má finna eyðblað til útfyllingar og verður reynt að svara öllum spurningum eins fljótt og kostur er. 

Sveitarstjóri. 

Var efnið á síðunni hjálplegt?