Söngvarakeppni Húnaþings vestra

Söngvarakeppni Grunnskóla Húnaþings vestra verður haldinn föstudaginn 17. janúar í Félagsheimilinu Hvammstanga.

Húsið opnar kl. 20:00, keppni hefst kl. 20:30.

10. bekkur með sjoppu.

Aðgangseyrir er 1500 kr. - enginn posi.

Var efnið á síðunni hjálplegt?