Rafmagnslaust í nótt

Rafmagnslaust í nótt

Enn eru truflanir á rafmagni og vegna hreinsunar á tengivirkinu í Hrútatungu verður rafmagnið tekið af um miðnætti og  gera má ráð fyrir að það verði rafmagnslaust til kl. fjögur í nótt. 

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?