Götulýsing ábótavant - Sýnum varúð.

Götulýsing ábótavant - Sýnum varúð.

Götulýsing er ekki í gangi nema að litlum hluta á Hvammstanga. Ekki hefur verið hægt að ryðja gangstéttir og eru þá göturnar notaðar bæði af ökumönnum og gangandi vegfarendum.

Það er mjög áríðandi að ökumenn fari sér varlega og að gangandi vegfarendur séu með endurskinsmerki.

Var efnið á síðunni hjálplegt?