Gjöf til Íþróttamiðstöðvar

Kærar þakkir eru færðar Gærunum, sem nú hafa fært Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra hjartastuðtæki að gjöf. Mottó Gæranna er m.a. „Eins rusl er annars gull“ og má segja að það rætist með gjöfunum sem þær gefa aftur út í samfélagið, þegar ruslið okkar er orðið að gulli annarra.

IMG_0003.JPG


Fríður hópur Gæranna færir Tönju Ennigarð Íþrótta- og tómstundafulltrúa hjartastuðtækið.

Var efnið á síðunni hjálplegt?