Fræðsla um jafnréttismál

 Kæru foreldrar/forráðamenn leik- og grunnskólabarna. Miðvikudaginn 28.október 2015 kl. 17:00 – 18:20 verður fræðsla um jafnréttismál í Grunnskóla Húnaþings vestra á Hvammstanga. Bergljót Þrastardóttir frá Jafnréttisstofu á Akureyri kemur og verður með skemmtilega og gagnlega fræðslu fyrir foreldra/forráðamenn barna í leik- og grunnskóla. Feður jafnt sem mæður eru hvött til að mæta.

 Með kveðju, Jafnréttisnefnd Húnaþings vestra

Var efnið á síðunni hjálplegt?