Frá Íþróttamiðstöð- tilkynning

Vegna lokunar Hitaveitu fyrir heitt vatn í dag 15.10.2015 frá klukkan 16.00, mun verða röskun á starfsemi Íþróttamiðstöðvar. Opið verður í sund og íþróttasal eins og vera á, en vatn í sturtum mun kólna eftir því sem líður á daginn.

Íþrótta- og tómstundafulltrúi

Var efnið á síðunni hjálplegt?