- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Mannlíf
- Laus störf
- Vatnsveita
- Ertu að flytja í Húnaþing vestra
- Eyðublöð
- Gjaldskrár
- Gjaldskrár
- Persónuverndarstefna
- Veituráð
- Covid-19 spurt & svarað
- Covid-19 Questions and answers
- ÁHUGAVERT
Samkvæmt skipulagslögum nr. 123/2010 er hér með auglýst kynning á lýsingu vegna breytinga á aðalskipulagi Húnaþings vestra 2002-2014. Skipulagssvæðið er um 2 ha. á stærð og er í landi Melstaðar í Miðfirði. Aðalskipulagsbreyting þessi tekur til staðsetningar á nýju verslunar- og þjónustusvæði fyrir bensínstöð við hringveginn. Lýsingin mun liggja frammi til sýnis á skrifstofu Húnaþings vestra, Hvammstangabraut 5 á Hvammstanga frá 26. apríl 2012 til 8. maí 2012. Að kynningu lýsingarinnar lokinni mun skipulagstillagan ásamt tillögu að deiliskipulagi fyrir svæðið verða auglýst.
F.h. sveitarstjóra Húnaþings vestra
Guðrún Ragnarsdóttir, skrifstofustjóri