30 ára afmæli sundlaugarinnar á Hvammstanga

Sunnudaginn 9. september mun sundlaugin halda upp á 30 ára afmæli sitt. Af því tilefni verður boðið upp á kaffi og kökur og frítt verður í sund og þrektækjasal.

Vonumst til að sjá sem flesta.
Starfsfólk sundlaugarinnar á Hvammstanga

Var efnið á síðunni hjálplegt?