14.-18. apríl
Viðburðir
Félagsheimilið Hvammstanga
Útvarpsleikhús æskunnar er verkefni fyrir börn á grunnskólaaldri og þar fá þau að skapa, skrifa og taka upp útvarpsleikrit á einni viku.
Námskeiðið fer fram í Félagsheimili Hvammstanga eftir hádegi dagana 14.-18. apríl. Opið er fyrir skráningar og námskeiðsgjöld eru aðeins 10.000 kr. Námskeiðið er samvinnuverkefni Handbendi með Húnaþingi vestra og stutt af Barnamenningarsjóði.
Hægt að skrá sig hér: https://forms.gle/4Pkh3BU8FWRyZUQx6