Upplestur og sögustund í Ásbyrgi.

Upplestur og sögustund með þýska rithöfundinum Anne Siegel verður haldinn í félagsheimilinu Ásbyrgi á Laugarbakka 7. júní nk.

Anne Siegel er gestarithöfundur Bókmenntaborgarinnar UNESCO, Reykjavíkur í ár.

TVEIR HEIMAR – 70 ÁRUM Á ÍSLANDI FAGNAÐ.

Upplestur þessi er hluti af viðburðaröð sem Sendiráð Þýskalands á Íslandi, Goethe stofnun í Kaupmannahöfn og Reykjavík bókmenntaborg UNESCO standa fyrir í tilefni 70 ára afmælis komu þýskra landbúnaðarverkamanna til Íslands.

Var efnið á síðunni hjálplegt?