Þorrablót á Borðeyri 2023

Jæja það er komið að því!
Þorrablótið sem allir hafa beðið eftir.
Þorrablót á Borðeyri verður haldið 4. mars 2023.
Húsið opnar kl 19:00 en dagskrá hefst 19:30.
Dansleikur verður svo eftir á (en einnig er hægt að borga sig inná ballið sér)
Nánari upplýsingar koma síðar.
Bestu kveðjur Nefndin.
Var efnið á síðunni hjálplegt?