Þekktu rauðu ljósin átak gegn kyndbundnu ofbeldi í fullum gangi

Alþjóðlegt átak sem leitt er af Sameinuðu þjóðunum og ber yfirskriftina. Þekktu rauðu ljósin hefst þann 25.nóvember og stendur yfir til 10.desember.

Markmið átaksins er að beina athyglinni að forvörnum og fræðslu og hefur Soroptimista félagið útbúið fræðsluefni um hinar ýmsu myndir ofbeldis og skipt þeim í sex flokka: andlegt, líkamlegt, kynferðislegt, fjárhagslegt og stafrænt ofbelti og svo einnig eltihrellir.

Var efnið á síðunni hjálplegt?