Hátíðarfundur sveitarstjórnar

369. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 8. júní klukkan 15:00 í Félagsheimilinu Hvammstanga.

Fundurinn er sérstakur hátíðarfundur í tilefni þess að í júní eru 25 ár síðan sveitarfélagið var stofnað.

Fundurinn verður haldinn í Félagsheimilinu Hvammstanga og boðið upp á kaffiveitingar að honum loknum.

Var efnið á síðunni hjálplegt?