20. mars kl. 08:00-23:59
Viðburðir
Húnaþing vestra
Húnaþing vestra auglýsir eftir aðila, félagasamtökum eða einstaklingum sem eru reiðubúnir að taka að sér umsjón, undirbúning og framkvæmd hátíðarhalda á Hvammstanga, þjóðhátíðardaginn 17. júní 2023
Áhugasamir skili umsóknum til Tönju Ennigarð íþrótta- og tómstundafulltrúa tanja@hunathing.is eða á skrifstofu Húnaþings vestra fyrir 20.mars nk.