23. apríl kl. 14:00-16:30
Viðburðir
Opnun á nýrri starfsstöð fyrir samþætta heimaþjónustu
Miðvikudaginn 23. apríl kl. 14 verður ný starfsstöð fyrir samþætta heimaþjónustu tekið formlega í notkun og er öllum boðið að koma í heimsókn.
Staðsetning er í eldra hlut sjúkrahúss og er aðgengi frá Spítalastignum, inngangur sem er vestast. Þar er ný aðstaða fyrir starfsfólk heimahjúkrunar, heimastuðnings og dagþjónustu sem gerir okkur auðveldara að veita íbúum okkar heildræna heimaþjónustu.
Í tilefni af opnuninni verður einnig „Kaffi Kandís“ starfrækt frá kl. 14-16:30, eins og venjulega er boðið er upp á kaffi og kökur (frjáls framlög).
Verið hjartanlega velkomin!