Matur og Menning Hótel Laugarbakka

Hótel Laugarbakki í tengslum við #rettirfoodfestival verður með viðburð þann 16. ágúst milli 13:00-17:00
Restaurant Bakki og Hótel Laugarbakki, bjóða upp á kynningu á mat og menningu á Hótel laugarbakka.
Restaurant Bakki verður með sjávarréttasúpu, heitar vöfflur með rjóma, kaffi og te, harmonikkuleikur, danssýning íslensku gömludansarnir, söngur, handverk og fl.
Ekkert kostar inn á svæðið en vægt gjald er rukkað fyrir veitingar.
Upplýsingar í síma 519 8600 og hotel@laugarbakki.is

Tengill á viðburð

Var efnið á síðunni hjálplegt?