Jólamatur á Sjávarborg

Mini jólahlaðborð verður á Sjávarborg í hádeginu 1.desember.
Á boðstóðum verður eftirfarandi:
Forréttir:
Carpaccio, graflax, síldarsalat ásamt öðru jólalegu meðlæti.
Aðalréttur:
Hamborgarahryggur ásamt tilheyrandi meðlæti.
Eftirréttir:
Eplaostakaka og kartöflukonfekt.
Verð: 3950 kr.
Var efnið á síðunni hjálplegt?