IS
“Hér á ég heima” er þverfaglegt samtímadansverk um sögu einstaklings sem flyst búferlum.
Verkið rekur ferli frá kveðju, umbreytingu, blómstrun og að lokum fótfestu í nýju landi. Með fáguðum danshreyfingum, áhrifamikilli hljóðmynd og íburðamiklum sjónrænum þáttum dregur sýningin áhorfendur inn í nána og tilfinningaríka skoðun á upplifun af flutningi milli landa.
Ferðin þróast í gegnum röð umbreytinga sem eru afar persónulegar en auðvelt að tengja við á víðum grunni. Verkið hvetur áhorfendur til íhugunar og býður þeim að horfast í augu við óréttlæti innflytjendastefnu þar sem óhjákvæmilegt er að tengja hana þeirri mannlegu reynslu sem liggur að baki.
Höfundur og flytjandi: Yuliana Palacios
Tónlist: Jón Haukur Unnarsson
Myndband: Elvar Örn Egilsson
Hönnuður kynningarefnis: Natka Klimowicz
Búningar: Rocinante og Ásta Guðmundsdóttir
Ókeypis aðgangur meðan húsrúm leyfir!
“Hér á ég heima” er styrkt af Sviðslistamiðstöð.
____________________________________________
EN
“Hér á ég heima” is a solo contemporary dance piece that tells the story of one person’s journey as they move from one place to another. It traces a process of farewell, transformation, blossoming and eventually, rooting in a new land.
Through movement, sound and visual elements, the performance draws the audience into an intimate and emotional exploration of migration. The journey unfolds through a series of transitions that are deeply personal, yet universally relatable.
The piece opens a space for reflection, inviting the audience to confront the injustices of immigration systems and to consider the lived human experiences behind them.
Choreographer and performer: Yuliana Palacios
Music: Jón Haukur Unnarsson
Video: Elvar Örn Egilsson
Poster designer: Natka Klimowicz
Costume: Rocinante and Ásta Guðmundsdóttir
No admission fee!
“Hér á ég heima” is funded by Sviðslistamiðstöð.