Grillveisla á Gauksmýri

Grillveisla á Gauksmýri!
Okkar framlag til matarhátíðarinnar Réttir Food Festival er glæsileg grillveisla laugardagskvöldið 24.ágúst milli kl. 19-21.
Fjórar tegundir af kjöti, tvær af fiski, bakað grænmeti og kartöflur, súpa dagsins, salatbar, kaldar og heitar sósur ásamt ýmsum eftirréttum.
Verð aðeins 4900 kr, 50% afsláttur fyrir börn 6-12 ára,
5 ára og yngri borða frítt.
Bókanir í síma 451 2927 eða í gegnum gauksmyri@gauksmyri.is
www.gauksmyri.com


#rettirfoodfestival
Nánar um matarhátíðina Réttir inn á www.rettir.is

Var efnið á síðunni hjálplegt?