26.-30. júlí
Viðburðir
Húnaþing vestra
Eldur í Húnaþingi á sér nú stað í 20. sinn og verður hátíðin haldin á dögunum 26. - 30. júlí 2023.
Markmið hátíðarinnar er að leiða fólk á öllum aldri saman og stuðla að samfélagslegri þátttöku.
Margt verður í boði fyrir alla aldurshópa og hvatt er til almennrar þátttöku.
Dagskráin verður auglýst þegar nær dregur.