7. desember kl. 19:30-23:59
Viðburðir
Félagsheimilið á Hvammstanga
Karlakórinn Lóuþrælar ásamt Barnakór Húnaþings vestra og nokkrum einsöngvurum syngja inn jólin í Félagsheimilinu Hvammstanga fimmtudagskvöldið 7. des n.k. kl 19:30