Aðventuhátíð í Hvammstangakirkju

Aðventuhátíð í Hvammstangakirkju sunnudaginn 3. des. nk. kl. 18.00.
Fram koma: Kirkjukór Hvammstanga, Rokkkórinn, börn úr 6-9 ára kirkjustarfi auk fermingarbarnanna.
Ræðumaður er sr. Hjálmar Jónsson fyrrv. dómkirkjuprestur og alþingismaður.
Veitingar í Safnaðarheimili Hvammstangakirkju í hátíðarlok.
Var efnið á síðunni hjálplegt?