Deildar-, og aðalfundur KVH 2024

Aðalfundur Kaupfélags Vestur-Húnvetninga svf. verður haldinn í Félagsheimilinu Hvammstanga þriðjudaginn 09.apríl kl.20.00.

Dagskrá fundarins mun birtast inná heimasíðu KVH www.kvh.is í byrjun apríl. Allir hjartanlega velkomnir Kaupfélag Vestur Húnvetninga

 

Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins.

Allir félagsmenn hafa aðgang að fundinum en einungis kjörnir fulltrúar hafa atkvæðisrétt.

Kaupfélag Vestur-Húnvetninga

Var efnið á síðunni hjálplegt?