Tilkynning frá hitaveitu Húnaþings vestra

Vinsamlegast athugið að hitavatnslaust verður í Nestúni frá kl. 10:00 og fram yfir hádegi í dag.

Unnið er að viðgerð og biðjumst við afsökunar á þeim óþægindum sem kunna að verða vegna þessa.

Hitaveita Húnaþings vestra

Var efnið á síðunni hjálplegt?