Sveitarstjórnarfundur

215. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn þriðjudaginn 16. apríl 2013 kl. 13:00 í fundarsal Ráðhússins.

 

Dagskrá:

 

  1. 1.      Byggðarráð.

Fundargerð 787. fundar.

Fundargerð 788. fundar.

 

  1. 2.      Félagsmálaráð.

Fundargerð 135. fundar.

 

  1. 3.      Fræðsluráð.

Fundargerð 139. fundar.

 

  1. 4.      Skipulags- og umhverfisráð.

Fundargerð 220. fundar.

 

  1. 5.      Ungmennaráð.

Fundargerð 8. fundar.

 

  1. 6.      Starfshópur um samþykktir og stjórnsýslu.

Fundargerð 14. fundar.

Fundargerð 15. fundar.

Fundargerð 16. fundar.

Fundargerð 17. fundar.

 

  1. 7.      Kjörskrá vegna alþingiskosninga þann 27. apríl nk.

 

  1. 8.      Málefni útibús Landsbankans á Hvammstanga.

 

  1. 9.      Brunavarnaráætlun Húnaþings vestra 2013-2017.

 

  1. 10.  Ársreikningur sveitarsjóðs Húnaþins vestra og fyrirtækja 2012. Fyrri umræða.

 

 

 

Hvammstanga 12. apríl 2013

                      Skúli Þórðarson, sveitarstjóri.

Var efnið á síðunni hjálplegt?