Jólakveðja til nemenda Grunnskóla Húnaþings vestra.

Mynd af skreytingunni má sjá hér og með fylgdi kort sem á stendur:
Mynd af skreytingunni má sjá hér og með fylgdi kort sem á stendur: "Kæru nemendur Grunnskóla Húnaþings vestra! Gleðileg jól og gæfuríkt nýtt ár. Takk fyrir jólaóskir til okkar. Líði ykkur alltaf sem allra best, kv. af Garðavegi 24".

Jónína Sigurðardóttir kom með fallega jólaskreytingu sem hún gaf nemendum í þakklætisskyni fyrir jólakveðjuna sem borin var í hús á föstudag.

Mynd af skreytingunni má sjá hér til hliðar og með fylgdi kort sem á stendur: "Kæru nemendur Grunnskóla Húnaþings vestra! Gleðileg jól og gæfuríkt nýtt ár. Takk fyrir jólaóskir til okkar. Líði ykkur alltaf sem allra best, kv. af Garðavegi 24".

Við þökkum Jónínu fyrir fallega kveðju og gjöf, sannur jólaandi sem fylgir svona kveðjum.

Var efnið á síðunni hjálplegt?