Ert þú búin/n að ná í smitrakningarforritið?

Ert þú búin/n að ná í smitrakningarforritið?

Smáforritið Rakning C-19 er mikilvægur hlekkur í því viðamikla starfi sem er í gangi vegna Covid-19. Appið hjálpar til við að greina ferðir einstaklinga og rekja saman við ferðir annarra þegar upp kemur smit eða grunur um smit.
Vertu sterkur hlekkur í keðjunni. Við erum öll almannavarnir!

Nánari upplýsingar má nálgast hér.

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?