74. fundur

74. fundur ungmennaráðs haldinn mánudaginn 17. apríl 2023 kl. 16:00 .

Fundarmenn

Patrekur Óli Gústafsson, Jenný Dögg Ægisdóttir, Svava Rán Björnsdóttir, Margrét Ylfa Þorbergsdóttir, Lísa Marie Lundberg, Valgerður Alda Heiðarsdóttir og Ástríður Halla Reynisdóttir

Starfsmenn

Tanja Ennigarð, íþrótta- og tómstundafulltrúi

Fundargerð ritaði: Tanja Ennigarð.

Dagskrá.

 

  1. Kynning umboðsmanns fyrir ungmennaráð.

Umboðsmaður barna og starfsfólk embættisins mættu til fundar í tengslum við starfsferð embættisins um Norðurland vestra.

Salvör Nordal, umboðsmaður barna, kynnti í stuttu máli embættið og hvatti ráðið til að senda inn erindi um málefni sem skipta ungmenni í Húnaþingi vestra máli.

 

   2. Kynning á starfsemi ungmennaráðs fyrir umboðsmann barna.

Formaður ráðsins, Patrekur Óli Gústafsson, kynnti starfsemi ráðsins og sagði frá áherslum í starfi ungmennaráðs. Umræður í kjölfarið.

 

Fundi slitið kl. 17:00

Var efnið á síðunni hjálplegt?