69. fundur

69. fundur ungmennaráðs haldinn miðvikudaginn 6. apríl 2022 kl. 17:00 Ráðhús.

Fundarmenn

Patrekur Óli Gústafsson, formaður, Jóhann Smári Reynisson, aðalmaður, Máney Dýrunn Þorsteinsdóttir, aðalmaður, Ástríður Halla Reynisdóttir, aðalmaður, Jenný Dögg Ægisdóttir, aðalmaður og Hrafnhildur Ísabella Harðardóttir, varamaður.

Starfsmenn

Tanja Ennigarð, íþrótta- og tómstundafulltrúi og Jenný Þórkatla Magnúsdóttir, sviðsstjóri fjölskyldusviðs.  

Fundargerð ritaði: Jenný Þórkatla Magnúsdóttir

Dagskrá.

1. Undirbúningsfundur fyrir spurningar til framboða fyrir sveitarstjórnarkosninga í maí 2022.

Afgreiðslur

1. Umræður um stjórnsýslu og hvaða áherslur ungt fólk vill sjá hjá framboðum fyrir sveitastjórnarkosningar 2022. Erindi verður sent á fulltrúa framboðanna.

 

Fleira ekki tekið fyrir. Fundargerð lesin upp og samþykkt.

Fundi slitið kl. 18.40

Var efnið á síðunni hjálplegt?