60. fundur

60. fundur ungmennaráðs haldinn fimmtudaginn 2. júlí 2020 kl. 16:00 í fundarsal Ráðhússins.

Fundarmenn

Guðmundur Grétar Magnússon, formaður, Guðrún Helga Magnúsdóttir, varformaður, Eyrún Una Arnarsdóttir, varamaður, Stella Dröfn Bjarnadóttir, varamaður, Leonie Sigurlaug Friðriksdóttir, aðalamaður, Jóhann Smári Reynissson, aðalmaður og Ástríður Halla Reynisdóttir, varamaður.

Starfsmenn

Tanja Ennigarð, íþrótta- og tómstundafulltrúi og Jenný Þórkatla Magnúsdóttir, sviðsstjóri fjölskyldusviðs.

Fundargerð ritaði: Jenný Þórkatla Magnúsdóttir

Dagskrá.

  1. Beiðni um styrk frá stjórn Elds í Húnaþingi vegna unglingaballs með Dj. Dóru Júlíu fyrir unglinga í 7. – 10. bekk sem halda á fimmtudaginn 23. júlí á hátíðinni.

 

   2. Erindisbréf ungmennaráðs

 

   3.Önnur mál

 

 

Afgreiðslur:

 

 

  1. Ráðið tók vel í beiðni stjórnar Eldsins og ætlar að styrkja þau um 150.000 kr. Tanja sendir byggðaráði ósk um það.

 

     2. Farið yfir breytingu á erindisbréfi sem samþykkt var á 1047 fundi byggðarráðs Húnaþings vestra þann 22. júní 2020.

 

     3. Önnur mál:   

Engin önnur mál.

Fleira ekki tekið fyrir. Fundargerð lesin upp og samþykkt.

 

Fundi slitið kl. 16.50

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?