52. fundur

52. fundur ungmennaráðs haldinn fimmtudaginn 15. nóvember 2018 kl. 15:00 Í fundarsal Ráðhússins.

Fundarmenn

Fundinn sátu:

Ólafur Már Sigurbjartsson, formaður, Ástríður Halla Reynisdóttir, skrifari, Jóhanna Maj Júlíusdóttir Lundberg, Ásta Guðný Unnsteinsdóttir,vara formaður, Rakel Gígja Ragnarsdóttir og Valgeir Ívar Hannesson.

Starfsmenn

Tanja Ennigarð, íþrótta- og tómstundafulltrúi og Jenný Þórkatla Magnúsdóttir, sviðsstjóri fjölskyldusviðs. 

Fundargerð ritaði: Ástríður Halla Reynisdóttir

Dagskrá

 

 

  1. Samantekt og verkaskipting á sýninguna Lof mér að falla.
  2. Guðný Hrund Karlsdóttir sveitarstjóri ávarpar ráðið.
  3. Önnur mál.

 

Afgreiðslur

 

  1. Deilt var út verkefnum á milli nefndarmanna fyrir sýninguna.
  2. Guðný Hrund fór yfir það ferli sem gott væri að fara eftir þegar sækja á um t.d. krossarabraut. Einnig fór hún yfir framkvæmdir sveitarfélagsins og kynnti heimasíðu sveitarfélagsins.
  3. Rætt var um fræðslu í forvarnamálum og ætla nefndarmenn að hugsa það fram að næsta fundi.  

 

Fleira ekki tekið fyrir. Fundargerð lesin upp og samþykkt.

 

Fundi slitið kl. 16.20

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?