51. fundur

51. fundur ungmennaráðs haldinn fimmtudaginn 11. október 2018 kl. 15:00 Í fundarsal Ráðhússins.

Fundarmenn

Fundinn sátu:

Ólafur Már Sigurbjartsson, Ásdís Björg Ragnarsdóttir, Sunneva Eldey Þorvaldsdóttir, Jóhanna Maj Júlíusdóttir Lundberg, Ásta Guðný Unnsteinsdóttir, Ástríður Halla Reyndisdóttir, Rakel Gígja Ragnarsdóttir og Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir.

.

Starfsmenn

Tanja Ennigarð, íþrótta- og tómstundafulltrúi og Jenný Þórkatla Magnúsdóttir, sviðsstjóri fjölskyldusviðs.

 

Fundargerð ritaði: Jenný Þórkatla Magnúsdóttir.

Dagskrá

 

 

  1. Fara yfir störf ungmennaráðs.
  2. Kosið í embætti.
  3. Önnur mál.

 

Afgreiðslur

  1. Jenný og Tanja sögðu frá starfi ungmennaráðs og fóru yfir stjórnsýsluna. Ákveðið var að halda fundi þriðja fimmtudag í mánuði kl. 15.00.
  2. Kosið var í embætti og var Ólafur Már Sigurbjartsson kosin formaður, Ásta Guðný Unnsteinsdóttir, varaformaður og Ásdís Björg Ragnarsdóttir ritari.
  3. Ungmenni frá Dreifináminu komu með hugmynd um að sýna myndina Lof mér að falla í Félagsheimilinu Hvammstanga. Ráðið tók vel í hugmyndina og er Tönju og Jenný falið að skoða málið með dreifináminu.

 

 

Fleira ekki tekið fyrir. Fundargerð lesin upp og samþykkt.

 

Fundi slitið kl. 15:51

Var efnið á síðunni hjálplegt?