48. fundur

48. fundur ungmennaráðs haldinn fimmtudaginn 15. febrúar 2018 kl. 15:00 Ráðhúsi.

Fundarmenn

Ásdís Aþena Magnúsdóttir, aðalmaður, Guðmundur Grétar Magnússon, aðalmaður.  Eygló Hrund Guðmundsdóttir, aðalmaður. Guðmundur Kristínarson, aðalmaður, boðaði forfall. Bjarni Ingason, aðalmaður, boðaði forfall.  

Starfsmenn

Tanja Ennigarð, íþrótta- og tómstundafulltrúi.

Fundargerð ritaði: Guðmundur Magnússon.

Dagskrá

  1. Kynning um tillögu að deiliskipulagi fyrir hafnarsvæði Hvammstanga frá Ínu Björk Ársælsdóttir umhverfisstjóra
  2. Önnur mál: Tillaga frá íþróttar og tómstundarfulltrúa um að kanna kostnað á flöskuhirslu.

Afgreiðslur:

  1. Ína Ársælsdóttir kemur inn á fundinn og er með kynningu að deiluskipulagi fyrir hafnarsvæðið á Hvammstanga. Ungmennaráðið þakkar Ínu Björk Ársælsdóttir fyrir góða kynningu.
  2. Önnur mál. Tanja kemur með tillögu um að kanna kostnað á flöskuhirslu. Ungmennaráð líst vel á hugmyndina og ráðið ætlar í sameiningu að kynna sér málið betur. 

Fleira ekki tekið fyrir. Fundargerð lesin upp og samþykkt.

 

Fundi slitið kl. 16:09

Var efnið á síðunni hjálplegt?